Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Syngjum saman

21/05/2017 @ 15:00 - 16:00

| ISK1000
UnnurSaraogHlynur

Unnur Sara Eldjárn og Hlynur Þór Agnarsson stjórna klukkustundarlangri söngstund fyrir almenning þar sem textar birtast á tjaldi og allir syngja með. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Bæði útskrifuðust þau úr Tónlistarskóla FÍH árið 2015, Unnur Sara sem söngkona og Hlynur Þór sem píanóleikari.

Hannesarholt vill styðja við söngarf þjóðarinnar og stendur þess vegna fyrir samsöng að jafnaði einu sinni í mánuði fyrir nú utan að allir verða að betri manneskjum við það að syngja saman.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
21/05/2017
Tími
15:00 - 16:00
Verð:
ISK1000
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://midi.is/concerts/1/10061/Syngjum_saman

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg