Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Syngjum saman

október 22 @ 14:00

| ISK1000
Skotfjelagid og makar

Söngstund fyrir almenning þar sem textar birtast á tjaldi og allir taka undir. Forsöngvarar að þessu sinni er vinkonuhópur sem kallar sig Skotfjelagið, ásamt mökum þeirra. Vinkonurnar kynntust fyrst í kórstarfi hjá Margréti Pálmadóttur fyrir meira en 20 árum og nokkrar þeirra syngja enn með kvennakórnum Vox Feminae. Makar þeirra eru einnig mjög söngelskir og þegar vinahópurinn hittist er ávallt mikið sungið. Skotfélagið og maka skipta þau Björg Helen Andrésdóttir, Guðný Jónsdóttir og Kári Ragnarsson, Hallveig Andrésdóttir og Einar Sigurmundsson, Helga Jóna Óðinsdóttir og Gylfi Ívar Magnússon, Hulda Stefánsdóttir og Sverrir Ólafsson, Sigríður anna Ellerup og Geir Gunnlaugsson.

Upplýsingar

Dagsetn:
október 22
Tími
14:00
Verð:
ISK1000
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg