Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Syngjum saman skátalögin með Pálmari Ólasyni og Magneu Tómasdóttur

febrúar 25 @ 14:00

| ISK1000
20121426_1559625197445365_6705018324479712883_o

Pálmar Ólason og Magnea Tómasdóttir stjórna fjöldasöng í klukkustund þar sem textar birtast á tjaldi og allir taka undir. Að þessu sinni eru skátalögin í forgrunni, enda átti upphafsmaður skátahreyfingarinnar, Baden Powell afmæli í vikunni, þann 22.febrúar. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 króna aðgangseyri.

Hannesaholt vill hlúa að söngarfi þjóðarinnar og býður þess vegna uppá fjöldasöngstundir á 2-3 vikna fresti.  Allir velkomnir!

 

Upplýsingar

Dagsetn:
febrúar 25
Tími
14:00
Verð:
ISK1000
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg