Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Syngjum saman til heiðurs KSU Úlfljótsvatni

19/11/2017 @ 14:00

| ISK1000
KSUílit

Syngjum saman og rifjum upp sönglífið í KSU á Úlfljótsvatni í den tid. Textar birtast á tjaldi til upprifjunar, allir taka undir. Ólafía Aðalsteinsdóttir er komin í málið með lagalista frá 1970 og leiðir sönginn með bræðrum sínum Ævari og Örvari ásamt Guðmundi Pálssyni. Aðgangseyrir 1000 krónur, frítt fyrir börn. Miðasala á midi.is

Það er opið í Hannesarholti þennan dag frá 11-17. Guðmundur Pálsson mun taka með sér stutta heimildamynd sem hann gerði um lífið á Úlfljótsvatni, og þeir sem kjósa geta séð hana eftir söngstundina.

Staðsetning

Hljóðberg