Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Upplestur: Íslenska lopapeysan – Ásdís Jóelsdóttir

07/12/2017 @ 17:30

screenshot-2015-04-25-09-57-54-688x451

Íslenska lopapeysan – uppruni, saga og hönnun er ný bók sem rekur sögu lopapeysunnar á Íslandi. Verkið er hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi, en um er að ræða ritrýnda útgáfu, og þar með fyrsta íslenska ritrýnda fræðiverkið á sviði textílvinnu.

Á bókakápu segir ,,Íslenska lopapeysan hefur fest sig í sessi sem mikilvæg tísku- og minjavara enda séríslensk frumhönnun sem mótast hefur í samvinnu margra aðila og á uppruni hennar sér dýpri rætur í prjóna- og munstursögu þjóðarinnar en löngum hefur verið talið“

Höfundur bókarinnar, Ásdís Jóelsdóttir, mun lesa upp úr bókinni og verður bókin til sölu á sérstöku tilboðsverði.

Upplýsingar

Dagsetn:
07/12/2017
Tími
17:30
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Ásdís Jóelsdóttir

Staðsetning

Veitingastofur 1.hæð